Hjálpum börnum heimsins
Kiwaniskl�bburinn Eldborg- Auglýsingaskilti Eldborgar
22. nóvember 2011

Auglýsingaskilti Eldborgar

 
Nú er loksins byrjað að reisa auglýsingaskiltið í fyrðinum Hafnarfyrði.

þetta er búið að taka all nokkuð góðan tíma í undirbúningi og er loksins komið af stað.
framkvæmdir byrjuðu í síðustu viku og leit ég við hjá þeim á laugardag þar sem ég hitti þá Ingvar og Hjört
sem voru á fullu að járnabinda sökkulinn sem skiltið kemur til með að rísa á.
skiltið kemur til með að skarta bæði klukku og hitamæli sem ætti að nýtast fólki sem á leið hjá .
það eru komnar nokkrar myndir hér af framkvæmdinni.
eldborg.kiwanis.is/myndir/myndir/id/38
fleiri myndir koma vonandi síðar þegar verkið er komið lengra.
kv
EJ

Til baka