Hjálpum börnum heimsins

06.05.11

Afhending hjálma 2011

Afhending hjálma 2011
Myndir frá afhendingu hjálma hjá Kiwanis klúbbunum í Hafnarfyrði eru loksins komnar á netið hjá kiwanisklúbbnum Eldborg.

Meira


07.03.11

Sjávarréttardagurinn 2011

Sjávarréttardagurinn 2011
Sjávarréttadagurinn var haldinn þann 5 mars í flensborgarsalnum í Hafnarfyrði.

Meira


17.02.11

Sjávarréttadagur Eldborgar

Sjávarréttadagur Eldborgar
Sjávarréttadagur Eldborgar verður haldinn þann 5.Mars 2011

Meira


03.02.11

Almennur fundur Eldborgar 02.02.2011

Almennur fundur Eldborgar 02.02.2011
Síðastliðinn Miðvikudag var almennur fundur hjá okkur. Fundurinn hófst á venjulegum nótunum, en að loknu borðhaldi kynnti forseti ræðumann kvöldsins sem var Guðmundur Rúnar Árnason bæjarstjóri  í Hafnarfirði.

Meira


26.01.11

Heimasíða Kiwanisklúbbsinns Eldborgar orðin virk.

Nú er búið að setja inn félagatal og dagskrá ásamt fullt af myndum af félagsstarfi Eldborgar.
Í framtíðinni verður reynt að uppfæra síðuna og setja inn myndir af viðburðum Eldborgar ásamt fréttum.
Vonum að þið sem skoðið síðuna hafið bæði gagn og gaman af.
Kveðja
Fjölmiðlanefnd Eldborgar.

Meira


25.01.11

Handboltamót Kiwanis og Hauka.

Handboltamót Kiwanis og Hauka.
Haldið var handboltamót Kiwanis og Hauka þann 02.01.2011

Meira


24.01.11

Afhending gjafar til Grensársdeildar

Afhending gjafar til Grensársdeildar
Kiwanis klúbburinn Eldborg afhenti formlega rafspelkur til Grensársdeildar þann 19.01.2011

Meira